Pantaðu þitt eigið Exoquad í dag.

Eftirspurn eftir Exoquad raffjórhjólum er stöðugt að aukast og því eru framleiðslupláss takmörkuð. Til að forðast langa biðlista, og til að tryggja þér þitt eigið Exoquad, geturðu pantað þér þitt eintak strax í dag.

Með því að leggja inn pöntun, ertu ekki aðeins að tryggja þér þinn stað á framleiðslulínunni, heldur ertu einnig að verða þér úti um farartæki sem gefur þér greiðan aðgang að ævintýrum og kemur þér aftur út í náttúruna.

Við skiljum vel að þú hafir margar spurningar áður en þú verður þér úti um þitt eigið Exoquad hjól og því skaltu ekki hika við að setja þig í samband við stofnanda og eiganda Exoquad á Íslandi, Jón Gunnar Benjamínsson sem sjálfur er Exoquad notandi. Þú getur haft samband með því að smella á Panta símtal, hnappinn hér fyrir neðan eða með því að senda okkur tölvupóst. Við svörum öllum fyrirspurnum sem berast okkur hratt og örugglega.

Með því að leggja inn pöntun, ertu um leið að samþykkja skilmála Exotek terms and conditions.

Exoquad - Raffjórhjól

Alrafmagnað, fjórhjóla- eða afturhjóladrifið torfærutæki með ótrúlegri drifgetu. Hannað og smíðað af norskum hugvitsmönnum í Álasundi í Noregi.

Changes Lives

Frode has got cerebral palsy and had the time of his life riding the Exoquad! His smile and happy mood is infectious! Now his friends are helping him to fund his very own Exoquad!

Hvað Exoquad notendur eru að segja:

Exoquad gerði drauma mína að veruleika! Ég er fimm barna faðir og ástríðufullur útivistarmaður í hjarta! Eftir að ég hlaut mænuskaða, hélt ég að ég myndi sjá fjallstopp aftur.
Ég er óskaplega ánægður með að segja; ég hafði rangt fyrir mér!

— Sigurd Groven

“Þessi magnaða græja breytir leiknum! Hún er gjörsamlega óstöðvandi. Snjór, drulla, möl, sandur, stokkar, steinar og ís! Ímyndaðu þér alla möguleikana sem geta opnast fyrir þig á ný.”

— Rickard Lindqvist

Endurheimtu aðgengi þitt að náttúrunni og persónulegu frelsi með Exoquad á Íslandi.

Leggðu inn pöntun eða fáðu símtal frá ráðgjafa okkar strax í dag: